Um okkur

María Marta Sigurðardóttir heiti ég og er fædd og uppalin í vesturbænum en búsett í Mosfellsbæ.

Ég hef haft áhuga á innflutningi og verslun lengi.

Áhugi á blómum hef ég haft allt mitt líf.  Hef sótt námskeið og nám í tengslum við þau.

Hef haft ánægju af að skreyta heimilið mitt úti og inni með blómum, eiga pottablóm og blóm í vasa.

Áhugi á viðskiptum, blómum, raða saman litum og skapa varð hugmyndin af innflutningi af þurrblómum og stráum.

Í framhaldi af því stofnaði ég fyrirtækið Stilkur sem er vefverslun, heildsala og smásala.